Ég var að skoða gagnamagnið hjá mér(er í vodafone) og þar stendur að ég sé með “4 GB innfalin og 4 GB verðþak”
Þýðir það að ég sé bara með 4gb á mánuði í download?
Ef það er þannig er ég í djúpum skít og get búist við 50-70 þúsund kr reikning um mánaðamótin

Bætt við 25. nóvember 2008 - 10:27
http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn