Mig langar alveg rosalega að prufa að spila einn svona tölvuleik á netinu en veit ekki hvað hann heitir.

lýsing: þetta er svona hvítur kubbur(lítur út eins og extra tyggjó) sem hoppar ofan á kubba sem falla niður og svo er svona rautt síki eða vatn sem hækkar alltaf.

Hehe já, slæm lýsing en væri gaman ef einhver gæti bent mér á leikinn. :D

(þetta er svona leikur eins og hægt er að spila á leikjanet.is og þannig síðum, en ég fann hann ekki þar)