Sælt veri fólkið, ég var að update'a í nýja firefox og færði yfir öll bookmarks og allt úr gamla, þar með talið RRS feedin mín sem eru ansi mörg!

Núna hinsvegar virkar þetta ekki, þetta verður ekki “bold” þegar það koma inn ný feed, þau koma inn en bara í sama lit og allt annað. Þá hefur þetta náttúrulega engan tilgang fyrir mig að hafa þetta enda eins og ég segi með mörg feed og get ekki munað hvað það nýjasta var í þeim öllum.

Er einhver leið að laga þetta án þess að vinna það allt í höndum, setja upp öll feedin aftur? :S
Just ask yourself: WWCD!