Hey, ég hafði hugsað mér að kaupa mér jakka á ebay.. ég spurði hvað kostaði að senda þetta til DK frá Kína og mér var svarað :

Dear of you good:The item is very fine, there is very high quality, the outright cost be an AUD90, include shipment fee and insurance, thanks!!!

Svo skoðaði ég annan lit á jakkanum, og þá sá ég að einhver sem hafði spurt að hvað það kostaði að senda til Astralíu kostaði, og þá sé ég nákvæmlega sama svar og mér var svarað .. og kosntaðurinn var líka AUD90

er þetta ekki eitthvað rotið eða það kostar jafnmikið að senda til ástralíu og dk og að kínverjinn sé svo lélegur í ensku að hann copýi svörin sín …..

please svara sem fyrst :)

Bætt við 14. júní 2008 - 16:18
En já, ætla að bæta aðeins við ss. ég spurði hann að þessu og fékk bara OK tilbaka?

Q (ég) : Okay! so, just to be sure: 90 USA for shipping and insurance all the way too Denmark? Jun-14-08
A (kínverjinn): OK
No I wont go to hell!