Ég er að verða brjáluð, í hvert skipti sem ég reyni að gera einhvað á myspace í minni tölvu (fara i home eða setja myndir inna og f.l.) kemur alltaf tómur skjár og done =S. Var að skoða myspace siðuna hja vinkonu minni og ætlaði að fara i minn profile kom bara tómur skjár og done =@ Eg reyndi að ýta á F5 endalaust en ekkert gerðist… Líka grænu örina hjá linknum !

Svo ákvað eg að bíða einu sinni i smá stund og beið i svona klukkutima og þegar eg kom til baka var það enþá þannig. Hefur einhver annar lent i þessu eða veit einhver hvað þetta er =S

Orðið frekar pirrandi að geta ekki gert neitt og þurfa alltaf að færa sig yfir i aðra tölvu því þetta virðist bara gerast i minni tölvu =S ?
*Á sætustu kanínur í heimi*