sælir

af hverju kemur þetta Bad Request? Þetta kemur nánast bara á þeim síðum sem maður notar til að opna tölvupóst. Ég kemst ekki inn á frípóst Vísis, Gmail né Hotmail.

Get ég lagað þetta einhvern vegin?