Accountinum mínum var stolið. Þetta byrjaði allt með því að elena–5@hotmail.com addaði mér á msn. við fórum að spjalla og hún sendir mér link og segjir mér að fara inn á hann, svo að við getum spjallað þar inná. Svo að ég geti séða hana í webcam, sem virkaði ekki í msn, bara þarna inná. Asninn ég opnaði linkinn og 2sec seinna sendi hún mér gamla hotmail-passwordið og sagði að hún væri búin að breyta því. Svo sagði hún mér að opna webcam, eða hún mundi henda opna hjá sér msn, þannig að ég ditti út af. Ég neitaði að opna webban, þannig að hún henti mér útaf. Og hér er ég í dag.

ÉG var ekki með neitt merkilegt inná hotmailinu mínu, bara myspace og eitthvað skólatengt, og öll hotmailin hja vinum og vandamönnum.

Hvað á maður að gera í svona löguðu. Það er engin leið fyrir mig að opna hotmailið mitt. Ég er búinn að senda einhvern póst á Hotmail, en er eitthvað annað sem að ég get gert?
Og hefði ég átt að opna fyirir web-cam, eða hefði hún geta hakkað eitthvað meira ef ég hefði gert það?
Fock já!