Eftir nostalgíukast þá ákvað ég að setja upp Ircið á tölvunni.

en forritið vill ekki hleypa mér inn á simnet sama hvaða porti ég reyni að tengjast.

getur þetta verið tengt því að ég er í Danmörku eða að ég sé að nota 3G internet þráðlaust módem, eða bara bæði ?

og svo næst, var ekki til Java prógram á netinu sem gerði fólki kleift að tengjast í gegnum það við irc servera, svona “applet” dæmi, eða fer ég með rangt mál, (ef þið vitið um svona síður þá má endilega benda mér á þær)

takk fyrir.
Bro's before Ho's