http://distributed.net/

Á þessari síðu fæst forrit sem nýtir sér klukkutif örgjöfans, sem annars yrðu “sóaðar”, til að finna bestu mögulegu OGR (Optimal Golomb Rulers) samsetningu. Þúsundir tölva frá hinum ýmsum stöðum jarðar vinna í sameiningu við útreikningana og þú, og vinir þínir, geta hjálpað til! Forritið er svo til hannað að ekki sé verið að trufla daglega notkun tölvunnar, ekki síst í tölvuleikjum.

[url
http://faq.distributed.net/cache/134.html]“OGR's have many applications including sensor placements for X-ray crystallography and radio astronomy. Golomb rulers can also play a significant role in combinatorics, coding theory and communications. Dr. Golomb was one of the first to analyze them for use in these areas. ”

Frekari spurningar og svör má finna á slóðinni http://faq.distributed.net/cache/1.html

ATH! Mjög ávinabindandi, þó ekki hjá öllum.