Nú þegar margur maðurinn er loks kominn með feita ADSL pípu inn á heimilið OG ISP hefta mann við utanlands niðurhlaðningar er ekki úr vegi að spurja um nokkur tips við að halda niðurhlaðningum innanlands. Eruð þið ekki með tips um hvar hægt er að sækja lög og jafnvel annars konar gögn….irc-ið er víst ágætlega virkt en ég veit ekki hvaða rásir maður á að skoða.<br><br>—————————-
Jölli í Pyrosoft