Er einhver irc menning á Íslandi ennþá?
Inná hvaða server eru íslendingar og hvaða channel?
Ég var að ná í þetta dæmi og ég finn bara eitthvað fólk frá Búlgaríu og svoleiðis stöðum og það er mjög erfitt að finna einhvern sem talar við mann.
Hvar eru íslendingarnir?