ég er með smá pælingu. ef allir notendur myndu gefa vikingbay bara einhvern smá pening. segjum að notendur vikingbay séu 5000 held að það sé nú um 10000 en ég man það ekki
en allaveganna ef 5000 manns gefa 100.kr þá fær maður út 500.000.kr sem er nokkuð fínn peningur til að halda uppi síðunni myndi ég halda. Ég væri búinn að skella á þá pening ef ég vissi hvernig ég færi að því að gefa. þar sem síðan er alltaf niðri er það engan vegin hægt.
Mér finnst þetta nokkuð sniðugt concept hvað finnst ykkur?
er einhver hérna annar en ég sem myndi donate-a? :S
ef síðan á að haldast eitthvað gangandi þá þarf að gera eitthvað í málunum. ekki vera nísk þetta hefur nú sparað flest ykkar nokkurn pening.