Ég skrifaði þráð hérna um daginn um vandamál með þráðust net. ( http://www.hugi.is/netid/threads.php?page=view&contentId=5403774 )

Það er komið aftur e-ð vandamál. Ég get tengst þráðlausu neti sem er opið og ekkert vandamál með það. Ég get líka tengst netinu hér heima með snúru. Og ég get líka tengst þráðlausa netinu hér heima, en vandamálið er: Tölvan segir mér að ég sé að fá inn fullt signal og að það sé alltílagi með internetið. Ég get verið inná msn, en ég get ekki farið inná neinar síður. Og ef ég kemst inná síðu þá loadar tölvan ekki allri síðunni og er 5 mín að loadast þannig að ég geti lesið síðunna en það tekur lengri tíma að loada myndum, og venjulega þá loadast myndirnar ekki.

Ég er að nota mac tölvu og ég er búinn að tjékka á vírusum og spyware.