Er einhver sem þekkir eftirfarandi vandamál?
Flash Player 9 á MySpace virkar ekki. Það sést bara hvítur kassi og ef hægri smellt á hann kemur upp “Movie not loaded” (grátt) og Flash player 9.
Er búinn að skoða netið og fundið að margir eru í sama vandamáli. Þetta virðist koma upp hjá flestum eftir nýja uppsetningu á Windows. Getur verið að MySpace sé að “validate” Windows? Flash playerinn virkar vel á öllum öðrum síðum t.d. Metacafe og YouTube.
Ég er margbúinn að “uninstall” Flash player og setja upp nýustu útgáfuna. Quick Tíme er nýuppsett, Java er í gangi.
Fór yfir allar stillingar í Firefox og miðaði við aðra tölvu sem sér Flash player á MySpace.
Anyone????????