já þannig er mál með vexti að á heimilinu er borðtalva og fartalva. Við erum með tengingu frá Hive og er borðtalvan tengd routernum beint en fartalvan wireless, það hefur nú alltaf verið lítill styrkur á tengingunni á fartölvunni en borðtalvan hefur verið fín ..
svo núna fyrir nokkrum dögum kláruðust einhverjar viðgerðir í húsinu og var byrjað að nota borðtölvuna aftur eftir svona 1 og hálfa viku ekkert notaða ..
þá virkar alltíeinu ekki netið og kemur bara í Local Area Connection: A network cable is unplugged og virkar netið ekki. Ég er búinn að atuga með snúrurnar og þær eru allar tengdar og ekkert lausar í neinu.
Gæti verið að snúran sem tengir routerinn og tölvuna sé ónýt eða er það eitthvað annað?

Ég kann takmarkað á tölvur þannig að öll svör væru vel þegin ..