Ég hef tekið eftir því að fólk á netinu, svo sem spjallsíðum og þannig, gera kannski athugasemd eða svar. Síðan þá kannski gleymdi það að minnast á einhvað og svarar aftur og í mjög mörgum tilfellum segir það “sorry doublepost en…”. Ég skil bara ekki af hverju fólki er ekki skítsama um það hvað fólk svarar oft í röð! Eins og það pirri einhvern? :S
Er fólk að taka þessu nærri sér ef þetta gleimist? “Sorry Doublepost” og “Sorry Triplepost” er einhvað sem mér finnst svo tilgangslaust að segja á netinu…getur þess vegna einhver sagt mér til hvers fólk er að biðjast fyrirgefningar á því að svara oftar en einu sinni í röð?:S
Ég nefnilega er ekki að fatta þetta…:/
Með von um góð svör! :D

Kv. Twinzie
ég er ekki svín! ÉG ER HERRA SVÍN! VAAAAH!!! >.<"