Daginn

Ég hef verið að reyna update-a firefox uppá síðkastið. Það kemur svona bar sem á að sjá um það að update-a firefox sjálfkrafa. En hann fer aðeins uppí svona 20-40% svo slokknar á honum og það kemur bara “Update couldnt continue because you have some other programs running blablabla” í þá áttina, þótt ég sé ekki með torrent, skypa, msn eða neitt annað net-tengt opið.
Er með version 2.0.0.4 minnir mig, og er að reyna að ná í 2.0.0.5.

Getur eitthver hérna hjálpað mér, eða bent mér á síðu þar sem ég get downloadað pötchum sjálfkrafa?

Takk fyrir.