Daginn..

Þannig er mál með vexti að ég var að fá fasta IP tölu sem er sett á routerinn.
Ég er með 2 tölvur sem eru með sínar IP tölur sem routerinn gefur(DHCP).

Nú hafði ég hugsað mér að setja upp FTP server hjá mér þannig að ég er að velta því fyrir mér hvað ég þarf að gera til að gera eina vélina sýnilega á internetinu.

Ég er með Speedtouch router frá símanum.
Þarf ég ekki að breyta einhverju í routernum??

Doct