Tölvuþrjótum tókst á dögunum að brjótast inn í tölvukerfi Playboy vefsíðunnar –
playboy.com – og komast yfir krítarkortanúmer og nöfn viðskiptavina. Tæknimenn
fyrirtækisins uppgötvuðu innbrotið um helgina en síðan hafa tölvuþrjótarnir – sem kalla
sig “ingreslock 1524 “ - sent viðskiptavinum Playboy hótunarbréf í tölvupósti og sagt ætla
að nota upplýsingarnar sem þeir hafi undir höndum til að svíkja tíu milljónir dollara út
úr krítarkorta- og tryggingafyrirtækjum.


yello