Ég skrifa þetta úr annarri tölvu, ekki tölvunni minni svo það komi skýrt fram

Sko þannig er að ég hef oft verið í vandræðum með tölvuna mína og netið. Ég er með þokkalega sterka tölvu með inbyggðu netkorti. Adm Dual core 4400+ x2, 2 GB vinnsluminni (667mhz) og GeForce 7950 GT 512mb.

En málið er að tengingin “Local Area Network” birtist aldrei inn í “My connections” Þetta hefur alltaf verið frá því ég fékk tölvuna mína.

Svo í gær fór ég á lan og þá fattaði ég það að það er ekki hægt að tengja tölvuna við hubbinn án þess að hafa þessa “Local Area Network” og fixa configuration í henni. Ég hef margoft reynt að gera “Create a new connections” og “Set up a small home or office network”. Aldrei hefur þessi “local area network” tenging komið þar inn.

Ég hef samt alltaf komist á netið í henni þar til í gær. Þá ákvað ég að formatta henni bara og gerði það á laninu, setti inn windowsið á ný (sem ég keytpi). Þessi tenging birtist ekki ennþá þarna inni!

Hjálp vel þegin og takk fyrir lesturinn.

Hér er linkur af mynd sem ég tók úr tölvunni strax eftir format Linkur






Einnig vantar mig að vita svar við þessu (Ef netið kemst aftur inn í hinni tölvunni). Linkur hér

Bætt við 2. júní 2007 - 21:49
Örgjörvinn er AMD og er 4600+ x2 Dual core 64 bita, ef það skiptir eitthverju, og ér er með nota Windows XP PROFESSIONAL í uræddri tölvu.
fnr XRyy