Ég er hér í skóla í dk þar sem að þráðlausa netið nær ekki alstaðar, en það eru ethernet tenglar út um allt. Ég átti router fyrir sem ég var ekki að nota (Pantaði óvart vitlausan router, er bara tengill fyrir ethernet in, ekkert ethernet LAN.) Ég nota hann til að tenga í þar sem ég get. Vandamálið er að hann gerir sitt eigið network, þannig ég á erfitt með að tenga tölvuna við network skólan þegar ég er að nota minn eigin router.

Spurninginn er..
Get ég neyt routerinn til að verða part af því networki sem hann er tengdur við, er eitthvað sem er að fara framhjá mér?