Ég er í stökustu vandræðum með Firefox vafrarann minn. Þannig er að Firefox frýs inná síðum eins og youtube.com sem innihalda streaming videos og fæ svo villumeldinguna: “Quicktime has performed an illegal operation. It is strongly advised you restart Firefox” eða eitthvað álíka. Einnig virðis Firefox krassa inná imdb.com.
Ég hef prófað að uninstalla Firefox og installa aftur einnig hef ég prófað að setja quicktime upp aftur en án árangurs, ég er búinn að skanna tölvuna fyrir spyware og adware, ég hef líka uppfært windowsinn minn sem er winxp sp2.
Einhverjar hugmyndir?