Ég er nýbúinn að kynna mér telnet og ftp og er að reyna að fá það til að virka, ég byrja á að telneta yfir á linux vél (www.unix.ir.is), svo reyni ég að telneta frá henni og aftur yfir á mína enn ekkert virkar.

Þarf ég að gera eithvað sérstakt til að geta tekið við telnet og ftp tengingum inn á tölvuna mína (win2k)<br><br><a href="http://freefrags.org">[FreeFrags]</a>Harmless <a href="http://freefrags.org/snimg.php?name=winjunk.gif">@@</a