Faðir minn vinnur hjá háskólanum og það er hægt að fá adsl hjá þeim. þetta adsl virkar þannig að ég þarf að fá utaná liggjandi adsl módem(isdn), síu(isdn) og adsl símalínu. hversu mikið ætti þetta að kosta ef miðað er við gjaldskrá síman. hvað er það sem maður þarf að kaupa?

gjaldskrá símans:
http://www.siminn.is/verdskra/fyrirtaeki/adsl.asp

heimildir um adsl hjá háskólanum:
http://www.rhi.hi.is/net/adsl/uppl.htm