Ég er með adblock í firefox, en þar sem að ég setti tölvuna mína upp aftur fyrir skömmu gat ég ekki fengið þann fítus að adblocka flash ramma. Ég get blockað images, en ég vil endilega getað blockað flash. Ég hef reynt að googla þetta en ekkert fundið sem virkar. Ég er með nýjustu útgáfu af firefox.

Ef einhver getur fundið leið til að adblocka flash þá er það mjög vel þegið.