HæHæ ég er með 2 vandamál:/
ég eyddi óvart forritinu sem ég horfi á bíómyndir í tölvunni, er með windows media player, enn hann vill ekki spila myndirnar, getiði bent mér á ókeypis forrit á netinu sem er ekki flókið að dl? p.s ég kann eitthvað á tölvur þannig það þarf ekkert að vera eitthvað ofur einfalt hehe….
Og svo í sambandi við MsN…Ég er með gamla, enn þegar ég reyni að dl nýja þá kemur það alltaf á dönsku eða sænsku eða eitthvað, svo þegar ég fer bara í mozilla eða explorer þá kemur sjálf síðan msn.com alltaf á dönsku eða sænsku og ég held að það tengist msn ? hehe :P
Enn ég kann bara ekki að breyta tungumálinu á síðunni eða ég finn það allavega ekki…
Ég vona að þið getið hjálpað mér
Kv. Anna
sorry hvað þetta er langt