Firefoxið hjá mér hefur verið að klikka upp á síðkastið.
Ef ég ýtti á back þá fæ ég ekki upp síðustu síðu heldur síðu sem ég var kannski á fyrir 20 síðum síðan. ef ég er að fara að skrifa eitthvað og senda það inn(eins og á huga og blogg og svona) þá refreshar internetið sig bara þannig að allt eyðist.
Ég vona að mér hafi tekist að lýsa þessu nógu vel.

Getur einhver sagt mér hvað er að?(Ég er að nota Ibook)
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!