Ég rakst á <a href="http://www.kuro5hin.org/story/2001/9/24/43858/2479“>grein</a> um <a href=”http://www.wikipedia.com/“>Wikipedia</a> á <a href=”http://www.kuro5hin.org/"> og fór og skoðaði þetta fyrirbæri.
Þetta er nokkuð merkilegt fyrirbæri, alfræðiorðabok skrifuð af notendum og virðist, merkilegt nokk, virka. Þ.e. wikipedia er ekki uppfull af rusli og script-kiddies skemmdarverkum. Gaman væri að fá íslenska útgáfu í gang, Wikipedia er þeger með arabísku, katalónsku, kínversku svo eitthvað sé nefnt. Áhugamenn um orðabækur/netið ættu að kíkja.
J.