Jæja.
Þegar ég opna IE og ætla að vafra um á netinu þá poppa alltaf upp litlir gluggar og seigja mér að talvan mín sé undir árásum af vírusum á borð við Blood Hound (?).
Svo loka ég þeim gluggum og þá poppar annar stór gluggi sem seigjir mér að DL þessu tiltekna vírusvarnar forriti sem mun scanna tölvuna mína frítt.
Málið er þetta :
Hvort á ég að hunsa þessa glugga eða Dl þessu tiltekna vírusvarnar forriti.

Ef ég á ekki að DL því, hvernig get ég látið þessa leiðindar Popp upp glugga hætta

takk fyrir…
E-12 for life….