Þannig er nú mál með vexti að ég er með zone alarm pro uppsett og var að setja google desktop upp. ég valdi að það yrði ekki sendar neinar upplýsingar út en rétt eftir uppsetninguna þá fer google desktop að biðja um nettendingu sem var ekkert mál þar sem ég valdi að indexa gmailinn minn ( var það að vísu fyrir var bara að uppfæra google desktop ) en svo eftir ca 10 mín þá biður google desktop um að fá að tengjast 62.145.135.142 á porti 53en ef farið er á þessa ip tölu er þetta iptalan fyri http://www.teljari.is/ ég var bar að velta fyrir mér einhver sem veit hvað GOOGLEDESKTOPINDEX.EXE vill þangað?