:) Ég var að taka til í tölvunni minni án þess að formata. Fór í gegnum hana alla út og inn. Eyddi og eyddi næstum öllu sem ég sá. Og reinstallaði forrit eftir forrit. Allt er orðið fínt, Nema. Nú þegar ég er á netinu og opna nýjan browser. Ef ég hægri klikka á link og vel “Open in new window” Þá kemur bara hvítur gluggi. Ég prófa gera refresh í hvíta glugganum og það virkar ekki.
Ég er að nota Internet Explorer. Veit einhver hvað er að ? Getiði hjálpað mér ? Það væri mjög vel þegið og ég yrði mjög þakklátur. Því ég nota mjög oft “Shift + Vinstri músar takka” á Linka. Ef einhverjir af ykkur sem lesa þetta vita ekki hvað shift plús vinstri músar takki á link er þá er það einsog að hægri klikka á link og velja open in new window.