Vandi nr.1
Ég er með Windows ME og er með Internet Explorer. Alltaf þegar ég fer kveikji á tölvunni koma upp skilaboð lík þessu;
Check you Content Tab for missing information. Og ég laga það. En þá eftir ákveðið langan tíma hættir þetta aftur að virka!!! Og þetta gerist í hvert sinn sem ég reyni og í hvert sinn sem ég kveikji á tölvunni!!!

Vandi Nr.
2 Vinur minn á líka í vandræðum með forritið, en það sem er að hjá honum er að í hvert sinn sem hann klikkar á Internet Explorer kemur eitthvað: Gohip browser… honum datt strax í hug að breyta bara byrjunarsíðunni, en það gerði ekkert gagn! Þetta Gohip.com browser er lítill gluggi sem birtist neðst á skjánum og er ekki hægt að slökkva á honum nema með að ýta á Ctrl, Alt Gr og Delete…



Ef þið hafið einhverja hugmynd um hvernig er hægt að koma þessu í lag þá mundi það hjálpa mikið!!!<br><br>….Seize the moment cause, tomorrow you might be dead….
….Seize the moment cause, tomorrow you might be dead….