Eitt sem fer verulega í taugarnar á mér.Ég nota mozilla eins og ég vona að flestir aðrir geri en um daginn er eins og það hafi hætt að virka… þannig er mál með vexti að ef ég opna vafrann þá er eins og hann sé frosinn og ég get ekkert skrifað (til að fara inná aðra linka osf.) og google (sem er upphafssíðan mín) byrtist ekki. Ég er búinn að re-installa honum svona 30 sinnum en ekkert virðist virka…hvað get ég gert?
Google er náðargáfa sem yfirvaldið hefur aðeins gefið útvöldum!