Þannig er mál með vexti að eftir þetta blessaða update hjá símanum þá hefur netið hjá mér verið í allgjöru hassi. ég dett út á nokkra mínútna fresti, og síðan í öllum tölvuleikjum á netinu lagga ég allveg fáránlega. ég er búinn að restarta öllum tækjunum, routernum, modeminu og tölvum oft.

var að spá hvort einhver hafi lent í þessu eða kann einhvað til að fixxa þetta áður en ég hringi bandbrjálaður niðrí símann=)
trausti