Jæja núna ætla ég að fara að opna eitthvað svona flott lén fyrir vefinn minn, segjum bara http://www.hibb.is

En ég veit svo lítið um það hvernig þetta er gert.

Ég þarf víst að fara á Isnic.is og skrá það þar en þeir segja: “Athugið að lén verður að vera vistað hjá vistunaraðila áður en sótt er um það hjá ISNIC ”

Það er víst hægt að fá þetta hjá símanum en það er svo dýrt…getur einhver ráðlagt mér með þetta??
Kv. Pottlok