Ég hef verið að nota Firefox undanfarið og ad-block addon fyrir hann. Ég ákvað að gefa Opera séns en úff, allt þetta helvítis flash auglýsingaflóð gerir mann geðveikan,, bara td síður eins og mbl.is flæða yfir um af þessu dóti. Maður er víst orðinn vanur “hreinum” síðum í firefox.. En hvað um það, veit einhver um einfalda leið til að blokka flash og shockwave ads í opera eða bara almennt?
—–