Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver gæi hugsanlega hjálpað mér aðeins, en þannig er að tæknideildin í skólanum mínum álvað að loka fyrir msn innan skólans með þeim afleiðingum að sumir komast inná en ekki allir. Ég er ein af þeim sem kemst ekki og þykir það frekar fúlt. Msn truflar mig ekkert við námið, en mér finnst hentugt að gea spjallað við einhvern á meðan ég læri. Ef einhver hefur hugmynd um hvernig á að komast framhjá lokuninni eða eitthvað í þá áttina, vilkiði hjápa mér?
Kveðja,