Hi, ég er með aðgang hjá hotmail.com en það er vandamál.

Og það er ruslpóstur! SPAM held ég að það kallist.

T.d. fæ ég alltaf u.þ.bil 7 mail á dag(junk).
Og var ég orðinn pirraður en ég misti vitið þegar ég oppnaði mailið í dag.

Ég var nefnilega með 19 NÝ msg. Og allt var það

ForYourNfoEverday Pick your new phone !

Allur ruslpóstur sem ég fæ deleta ég og blocka! En þetta heldur bara áfram að koma og koma..

Einhver sem veit hvað ég get gert?
-Tala við hotmail staffið?
-Einhvað sérstakt forrit?