Málið er það að ég fór einn daginn í Norton Antivirus og gerði eitthvað web cleam up (hélt að það væri eitthvað sem gott væri að gera) en það sem skeði eftir það var að á sumum síðum t.d. skidasvaedi.is eða hotmail.com þá sé ég bara útlenska stafi og allt er í rugli, ég er samt ekki viss um að norton antivirus hafi valdið þessu. Og þetta er bara á sumum síðum ekki á t.d. hugi.is. Ég dl þá firefox og er alveg ánægður að vera með það og allt virkar í því en vill samt hafa Internet Explorer í lagi því að ég nota það líka. Kunniði eitthvað vandamál við þessu? Gæti maður t.d. bara reinstallað Internet Explorer? Hvernig gerir maður það?

Hér kemur smá dæmi um hvernig þetta er:
5. jan?nbsp;
ޡ𠥲 hvasst �j?num 󶭳tum opnum �ag. Sjᠮᮡr ᠳ�m sv氡nna.

Spᩮ n泴u daga felur �鲠enn meiri snj󠯧 er ?gjulegt.
H鲠mᠳjᠼA href=http://www.skidasvaedi.is/album.asp?catID=38 target=_self>myndir af framkv此unum vi𠮽ju lyftuna �lᦪ?m.