Afhverju eru menn sem gera vírusa og breiða þeim eins og geðveikir og þeir sem senda rusl póst ekki handteknir? Gefa þeim kannski 1 ár lámark?

Ástæðan fyrir því að ég spyr er afþví ég hef verið að lesa ýmsar greinar á netinu. Og þar er verið að tala um að netið sé svo slow og einhvað “verra” afþví menn eru að gera vírusa og senda ruslpóst.

Svo ég spyr, afhverju ekki bara að setja þá í fangelsi?
Meina, er það ekki “bannað” og á móti lögum að gera vírusa og senda ruslpóst?

Jæja, komið með ykkar álið.