Jæja…núna er ég orðinn forvitinn og vil fá að vita hvað sé að frétta af þessu Hive. Það er liðin talsverður tími frá því að þeir komu á markaðinn og ættu þeir fyrstu að vera komnir með netið í gang hjá þeim og maður væri til í að fá eitthverja notendadóma en ekki bara stanslaust tuð hjá þeim sem eru ekki með tengingu hjá þeim.

Núna er spurningin mín, hvernig er þetta að virka? Eru eikker vandamál með þessar tengingar? Er þetta málið?
(\_/)