Grein af mbl.is:

Tölvurefir komast inn á vef EJS
-
Tölvurefir hafa lagt undir sig vefsíðu EJS hf. en þegar farið var inn á síðuna fyrr í dag komu þar upp miður skemmtileg skilaboð í stað vefsíðu fyrirtækisins. Skilaboðin beindust greinilega gegn ríkisstjórn Bandaríkjanna. Búið er að taka skilaboðin niður af síðunni og liggur síðan niðri sem stendur. Samkvæmt upplýsingum frá EJS er verið að vinna í því að lagfæra vefinn.
——————

Nú er maður forvitinn: hvaða merku skilaboð voru þetta sem “tölvurefirnir” skildu eftir???