okey.. þetta mun kannski hljóma heimskulega en ég kann nú ekkert mikið á tölvur. En allaveganna ég var á MSN, og svo poppar upp gluggi þar sem á stendur “ You have been signed in on another computer ” síðan loggaði talvan mig útaf og svo ég ýtti bara aftur á Sign in og komst strax inn. Hvernig í helv…. ?!?!?!??? Fyrsta sem mér datt í hug var að eikker hafi hackað tölvuna. Enginn sem ég veit um veit um passwordið mitt á msn. Frekar óþægilegt.