Mikið svakalega er dýrt að downloada erlendis frá er ekkert að gerast í þessum málum? Símafyrirtækin mjólka mann til hægri og vinstri, það er tveir gsm-símar, heimilissími og ADSL. Hvar endar þetta eiginlega? Er ekki hægt að finna einhverja lausn á þessum málum til dæmis að bjóða frítt ADSL-download erlendis frá um helgar eða á kvöldinn?