Ég bý í Danmörku og er að koma heim í Páskafrí, ég er með borðtölvu heima hjá mér í Danmörku og ferðatölvu sem ég tek með mér heim til Íslands. Ég get þó ekki fært öll gögnin inn á tölvuna í tíma áður en ég fer heim, eða það er einfaldlega ekki pláss. Mig vantar lausn sem gerir mér kleift að niðurhlaða gögnum af tölvunni á öruggan hátt (tölvunar eru má Internet Security og Antivirus Pro. frá Norton) Þá væri gott að geta notað leyniorð í hvert skipti sem ég connect mig við borðtölvuna. Er þetta hægt, og hvað þarf á að halda.
(er með Windows XP pro. Norton Internet Security Pro. og Antivirus Pro. 512 mbps ADSL breiðband í borðtölvunni og 1 Mbps tengingu heima, einnig er í tölvunni LAN og FAX modem)

Ps. hvað get ég gert við Borðtölvanna til að hraða upphleðsluhraðan á henni?<br><br><b>micro skrifaði:</b><br><hr><i>Trúðu því sem þú vilt. Bara ekki búast við því að við fylgum því!</i><br><h