Hæ!
Mig langaði bara að gá hvort það væri satt sem ég hef verið að heyra, að flest lönd séu ekki með limited utanlands download einsog við erum með hér. Því ef svo er þá finnst mér einsog við hér á Íslandi ættum að gera einhvað í málinu, því ég varð að fá leik sem kostaðu um 4000kr. og svo þurfti ég að borga 1000kr. til að geta spilað hann(þurfti að borga fyrir 1 mán og fékk annan mán frían með), svo til að toppa það þá var ég að downloada majior miklu til að spila leikinn, Í janúar þá download-aði ég um 3 gigibites, svo í febrúar download-aði ég um 2 gigibites, og það vara bara um auka 5000kr. á mánuðu, svo þegar maðuru hugsar fyrir að spila einn leik í 2 mán(var ekki einusinni online alla daga) þá var það um 15000kr. bara fyrir einn leik, verð bara að segja einsog er þá finnst mér þetta frekar skitið. En segið mér endilega ykkar hlið.

Takk Fyrur.
What a thumping good read,