Ég var að spá í að kaupa FSC Pocket Loox 600 (sem er lófatölva frá Fujitsu) en á bt.is stendur að það sé möguleiki á GPRS viðbót.

Hvað þýðir það?
þarf ég að kaupa eithvað meira?
ef svo er…þá hvað?
Og eitt enn er ekki alveg örugglega svoleiðis að ef þú ert með
GPRS getur maður þá ekki skoðað vefi bara eins og t.d. þessa síðu og bara svona venjulegar síður?

P.S. veit ekki mikið um þetta en maður lærir ekki nema
ef maður spyr :)
Kv. Pottlok