það er þannig að ég er tengdur í innanhúsnet\\innanbæjarnet sem lýtur svona út:
internet - ISP - hub
________________ / | \\
________________* * minn host(heima) - hub
_______________________________________/ \\
_________________________________tölva1 tölva2
En málið er að hvorki tölva 1 né 2 nær að logga sig inn á hina ýmsu game servera, ásamt öðru (svo sem teamspeak). Þegar “heimahostinn” getur gert alla þessa hluti eðlilega.
Mig langar að vita hvort það sé eitthvað stillingaratriði eða hvort þetta sé ólaganlegt. þið þarna tölvugúrúar úti ég bið um ykkar hjálp í þessu máli en ef það er eitthvað sem er torskilið þá get ég útskýrt það betur.