Ég var að velta því fyrir mér. Ég downloadaði forriti til að leita að og eyða auglýsingum og öðru drasli af tölvunni. Forritið leitaði og fann fullt en neitaði að eyða því nema að ég keypti vöruna. Ég tók upp á því að leita að “cracki” á netinu til að opna forritið. Ég fann eitt en þegar ég sló það inn kom texti sem sagði að þetta væri stolið serial númer og ég þyrfti að kaupa vöruna annars yrðu yfirvöld látin vita. Er verið að hræða mig til að kaupa vöruna eða þarf ég að óttast? Ef svo er hvað myndi gerast í versta falli.<br><br>BF1942: Torquemada
<a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a