Hvað er þetta með bit og bæt? Er þetta ekkert nema trikk hjá fyrirtækjum? Ég verð að segja að ég hélt lengi vel að megabit væri aumkunarverð tilraun til að íslenska orðið megabæt og leit með soltnum augum á “2megabit á sekúndu tenging blablabla” auglýsingarnar og hélt virkilega að maður gæti verið að dl-a t.d. 4 MB mp3 lagi á tveimur sekúndum! (silly me…) Síðan komst ég að því að þetta 2 megbit er ekki nema 250 kílóbæt á sekúndu. Hvað er verið að meina með þessu?!?